Kvistir á svefnloft

Með því að að bæta við kvistum á svefnloftið á þessu húsi stækkaði nýtanlegur gólfflötur þar gríðarlega mikið. Við þessa breytingu þá var hægt að nýta rýmið, sem áður hafði verið svefnrými, sem setustofu og afþreyingarherbergi.

 

Stórir kvistir með gluggum veita góða birtu og gott útsýni ásamt því að gefa húsinu reisulegt útlit.

|