Viðbygging

Þetta hús breikkuðum við alla leið öðru megin. Við það stækkaði hjónaherbergi mikið. Baðherbergi og eldhús voru færð út í viðbygginguna sem stækkaði stofurýmið ásam því að búa til pláss fyrir stiga upp nýjan stiga í stað þess sem var áður staðsettur í forstofu og var töluvert brattari en nýi stiginn.

 

Í stofu og eldhús var settur gólfhiti og ný gólfefni voru sett á allt húsið. Að utanverðu var húsið klætt í sama stíl og eldri hluti hússins og auk þess voru setta flasningar á allar þakbrúnir og blikk yfir allar vindskeiðar sem ver þær gegn veðri og vindi.

|