Um okkur

fínhús.is er samheiti og vettvangur samstarfs þeirra Sigurðs Þ. Kristjánssonar og Teits Þ. Þorbjörnssonar.

 

Sigurður og Teitur hafa starfað árum saman við smíði sumarhúsa og einbýlishúsa. Lengst af hafa sumarhúsin og öll smíðavinna tengd þeim verið aðal starfsvettvangur þeirra.

 

Þeir félagar eru með vel tækjum búna aðstöðu í iðnaðarhúsnæði að Hellismýri 14 á Selfossi þar sem hægt er að inna af hendi margskonar smíðavinnu.

 

|